Icesave: Bretar tóku skatta en ekki ábyrgð

arsaellvalfells

Ársæll Valfells er gestapenni Forbes.com í gær. Fyrirsögnin greinarinnar er “Iceland: The land without an economy”. Greinin er frábærlega skrifuð og hvet ég alla til að lesa hana. Það sem mér finnst þó merkilegast er fullyrðing Ársæls um að Breska ríkið ætli ekki að tryggja innistæður sinna banka erlendis.

It is interesting that the British Government was quite happy to collect up to 40% tax on the interest income from the IceSave accounts, a privilege the Icelandic Government did not enjoy. The British government collected all the revenue but demanded that the Icelandic taxpayer should absorb the risk. In contrast to this, the U.K. government does not guarantee bank deposits in subsidiaries of a British bank operating in the Isle of Man and Guernsey. Its argument was that the U.K. did not receive tax revenue on those operations.

Ástæðan er semsé sú að fjármagnstekjuskatturinn rann til eyjanna en ekki til Bretlands.

Nú hljótum við að geta beitt sömu vörn á Breta. Fjármagnstekjuskattur af Icesave rann jú allur til Bretlands en ekki til Íslands.

Sjá eldri bloggfærslu um málið: “Eiga Bretar kannski útibú…