RÁÐGJÖF

Jafnvel reyndir stjórnendur geta haft gagn af því að bera flókin rekstrarmálefni undir aðra áður en þeir taka mikilvægar ákvarðanir. Frumkvöðlar geta einnig stytt sér leið með því að leita ráða hjá þeim sem hafa reynslu af uppbyggingu fyrirtækja. Á löngum ferli hef ég sinnt fjölbreyttum stjórnunarstöðum hjá ólíkum fyrirtækjum. Kannski getur þessi reynsla nýst  þínu fyrirtæki í formi ráðgjafar.

Hafðu endilega samband ef þú vilt kynna þér ráðgjafaþjónustuna nánar, síminn er 8974060