
Satoshi Omura, sem hlaut nóbelsverðlaun í læknisfræði árið 2015, birti nýverið grein ásamt þremur öðrum vísindamönnum sem rökstyður að lyfið Ivermectin virki sem forvörn gegn Covid-19. Lyfið hjálpi þeim sem hafi sýkst að vinna á sjúkdómnum og lækki dánartíðni smitaðra um 60-80%.
Lesa áfram „Nóbelsverðlaunahafi segir lyf fundið sem ræður við veiruna“