Meiri hræðsluáróðurinn

Verum skynsöm. Það er augljóst að Ísland verður sniðgengið í nokkur ár af þeim sem hafa tapað peningum á að fjárfesta hér – hvort sem við samþykkjum Icesave eða ekki.

Verum skynsöm. Höfnum Icesave annars skuldum við 700 milljörðum meira en áður og það myndi ekki hjálpa til við að laða að fjárfesta.

mbl.is Fylgst náið með framvindu Icesave