Erindi um fjármálastefnu og framtíðina

Frosti dregur saman það helsta varðandi nýtt peningakerfi í fundaröð um fjármálastefnu og framtíðina þann 11.júní 2012.  Það var stjórn SAMSTÖÐU-Reykjavík sem stóð fyrir fundunum vorið 2012.

Framsögumenn á fundinum voru:
Frosti Sigurjónsson, rekstrarhagfræðingur
Jón Helgi Egilsson, hagfræðingur: http://youtu.be/66E7TcF6MZs
Dr. Sigurður Hannesson, stærðfræðingur: http://youtu.be/LyFf2-9KmXQ
Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur og þingmaður: http://youtu.be/nKh5DtBRm2s

Hér má nálgast upplýsingar um Irvin Fisher: http://homepage.newschool.edu/~het/pr… sem Frosti Sigurjónsson vísar í.