Inngrip: Seðlabankinn spreðar varasjóðnum

Icesave II í höfn og gengið styrkist. Húrra! Voru þetta viðbrögð markaðarins við aukinni skuldsetningu um 700-1000 milljarða? Nei, styrkingin er öll tilkomin vegna inngripa Seðlabankans. Hann er að kaupa krónur á hærra gengi og notar til þess gjaldeyrisforðann.

mbl.is Gengi krónunnar styrkist