Afnám verðtryggingar – Erindi á opnum fundi á Grand Hótel

Frosti var einn af ræðumönnum kvöldsins á opnum fundi Framsóknarflokksins þann 30. janúar 2013 á Grand Hótel um afnám verðtryggingar.   Erindi Frosta byrjar á mín. 40 og svo eru almennar umræður í lokin.