Í bókhaldi Seðlabanka Íslands er venja að færa selda peningaseðla til skuldar en ekki til tekna. Í árslok 2016 „skuldaði“ Seðlabankinn 62 milljarða í útgefnum seðlum samkvæmt ársreikningi. Ekki virðast önnur rök fyrir þessari bókhaldsaðferð en þau að svona hafi þetta alltaf verið gert og þetta sé venjan hjá öðrum seðlabönkum. Vissulega er þetta venjan en það orkar tvímælis að færa tekjur sem skuld, slíkt stenst varla góða reikningskilavenju og um það fjallar þessi pistill. Lesa áfram „Bókhald Seðlabankans: Eru seðlar skuld?“
Afnemum verðtrygginguna strax
Kappræður á stöð 2
Frosti svarar Össuri á Bylgjunni
Skuldamálin, umræðuþáttur á stöð 2
Vikulokin hjá Hallgrími Thorsteinssyni
Í Svörtum tungum hjá ÍNN
Frosti ræðir lausnir á peningamálum í Silfri Egils.
Frosti í Viðskiptaþætti hjá Sigurði Má
Viðtal þetta var birt á vef mbl.is þann 31. janúar 2013.
Vill berjast fyrir breyttri peningastefnu
Frosti í viðtali hjá Reykjavík síðdegis á Bylgjunni þann 25. september 2012.