Erindi um betra peningakerfi fimmtudag 11. apríl, kl. 20

betra-peningakerfi

Þér er boðið á erindi um betra peningakerfi. Fjallað verður um orsakir óstöðugleika krónunnar, kynnt lausn á vandamálunum og hvernig megi skapa traustari umgjörð um gjaldmiðilinn. Allir velkomnir! Takið vini með.