The Telegraph vakti athygli á því í vikunni að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafi vald til að breyta fjárlagafrumvörpum aðildarríkja evrusvæðisins áður en þau eru lögð fyrir þjóðþingin til umfjöllunar. Fari aðildarríki ekki eftir fyrirmælum framkvæmdastjórnar ESB má beita aðildarríki þungum sektum. Lesa áfram „Eru evruríkin fullvalda?“
Evrópusambandið er ólýðræðislegt bákn
Í Evrópusambandinu er lagasetning í höndum framkvæmdastjórnarinnar, sem er skipuð 27 fulltrúum sem eru ekki kosnir, heldur tilnefndir af aðildarríkjum. Framkvæmdastjórnin ein hefur vald til að leggja fram lagafrumvörp og hún hefur auk þess allt framkvæmdavald. Þrískipting valdsins er því ekki fyrir hendi.
Evrópuþingið hefur ekki vald til að leggja fram lagafrumvörp. Þingið hefur aðeins eftirlit með framkvæmdastjórninni og samþykkir lagafrumvörp hennar. Þingið getur ekki gert breytingar á lagafrumvörpum, og þarf hreinan meirihluta þingmanna til að stöðva frumvarp. Til að lýsa vantrausti á framkvæmdastjórnina þarf ⅔ þingsins. Lesa áfram „Evrópusambandið er ólýðræðislegt bákn“
ESB, þar sem lýðræðið telst til trafala
Í Evrópusambandinu er lagasetning í höndum framkvæmdastjórnarinnar, sem er skipuð 27 fulltrúum sem eru ekki kosnir, heldur tilnefndir af aðildarríkjum. Framkvæmdastjórnin ein hefur vald til að leggja fram lagafrumvörp og hún hefur auk þess allt framkvæmdavald. Þrískipting valdsins er því ekki fyrir hendi í ESB.