Flestir eru á þeirri skoðun að björgun mannslífa eigi að vera forgangsmál og að veikum og slösuðum verði ávallt veitt besta læknisaðstoð og lyf sem völ er á. Standa beri vörð um heilbrigðiskerfið og tryggja því forgang umfram flest önnur verkefni ríkisins. Lesa áfram „Heilbrigðiskerfið njóti forgangs“
Þurfum við virkilega meiri steinsteypu núna?
Niðurskurður í heilbrigðiskerfinu er nú í fullum gangi. Lokanir á skurðstofum og uppsagnir eru daglegt brauð. Fall krónunnar bætir gráu ofan a svart, því laun starfsfólks í heilbrigðisstéttum á Íslandi eru nú orðin ósamkeppnisfær við það sem býðst á norðurlöndunum. Hættan á landflótta í heilbrigðisstétt magnast. Hvað er til ráða?