The Telegraph vakti athygli á því í vikunni að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafi vald til að breyta fjárlagafrumvörpum aðildarríkja evrusvæðisins áður en þau eru lögð fyrir þjóðþingin til umfjöllunar. Fari aðildarríki ekki eftir fyrirmælum framkvæmdastjórnar ESB má beita aðildarríki þungum sektum. Lesa áfram „Eru evruríkin fullvalda?“