Frostarnir spjalla um hlýnun

Var gestur Frosta Logasonar í Spjallinu á Brotkasti 30. október 2025. Við ræddum um loftslagsmálin, stefnu stjórnvalda í þeim málum og hvað mætti betur fara. Margt af því er hægt að lesa nánar um í bókinni Hitamál.
Nú er hægt að hlusta á þáttinn í heild sinni á Youtube, eða á Spotify, með því að nota spilarann hér fyrir neðan.