Fara að efni
FROSTI SIGURJÓNSSON

FROSTI SIGURJÓNSSON

Rekstrarhagfræðingur, frumkvöðull, ráðgjafi ofl.

  • HEIM
  • RÁÐGJÖF
  • UM FROSTA
  • GREINAR
  • VIÐTÖL
  • ERINDI
  • HAFÐU SAMBAND
  • ENGLISH

Month: desember 2013

Birt þann 8. desember, 2013

Íbúar ESB fá kraftminni ryksugur

Screen-Shot-2013-11-15-at-14.25.53-300x185ESB ætlar að banna sölu á kraftmiklum ryksugum. Frá og með september 2014 verður bannað að selja heimilisryksugur aflmeiri en 1600 W. Frá 2017 má aflið ekki vera meira en 900 W.  Lesa áfram „Íbúar ESB fá kraftminni ryksugur“

Birt þann 7. desember, 201311. desember, 2013

Vikulokin á Rás 1

Vikulokin 7. desember 2013

Í þættinum vikulokin á Rás 1 þann 7. desember í umsjón Hallgríms Thorsteinssonar. Smellið á myndina til að hlusta á þáttinn.

Birt þann 2. desember, 20134. desember, 2013

Umræður um skuldaleiðréttingu í Kastljósi

Kastljós 2. des 2013

Rætt var um skuldaleiðréttingu sem kynnt var 30. nóvember af ríkisstjórn,  í Kastljósi þann 2. desember 2013. Smellið á myndina til að sjá á þáttinn.

Nýlegt

  • Um stóíska ró
  • Er græna bólan að springa?
  • Eru áhrif koltvísýrings á loftslag ofmetin?
  • 10 ábendingar um úrbætur á umgjörð þjóðaratkvæðagreiðslna
  • Rósasulta – Uppskrift

Leit

Keyrt með stolti á WordPress