Það er gaman að segja frá því að skýrsla mín um umbætur á peningakerfi Íslands er nú komin út í japanskri þýðingu. Þýðingin var unnin af Kenji Hayakawa í þeirri trú að hún geti orðið gagnlegt innlegg í umræðuna um umbætur í peningamálum Japans. Kenji á miklar þakkir skildar fyrir frumkvæðið og þýðinguna sem hann vann í sjálfboðavinnu.
Hér er hægt að hlaða niður japönsku útgáfunni 通貨改革 – アイスランドのためのより優れた通貨制度 á pdf formi.