Frosti Sigurjónsson
Rekstrarráðgjafi
Fulltrúi í bankaráði Seðlabanka Íslands
Fyrri störf:
- Fjármálastjóri Marel
- Forstjóri Nýherja
- Stjórnarformaður CCP
- Stofnandi og framkvæmdastjóri Dohop, síðar stjórnarformaður
- Stjórnarformaður og meðstofnandi DataMarket
- Stjórnarmaður í Arctica Finance.
- Alþingismaður fh. Framsóknarflokksins, formaður efnahags- og viðskiptanefndar alþingis.
Menntun:
- MBA London Business School
- Viðskiptafræði Háskóli Íslands
Landsmál:
- Talsmaður Advice hópsins gegn ICESAVE III
- Talsmaður BetraPeningakerfi.is
Frosti hefur setið í stjórn Verslunarráðs, stjórn Heimsýnar, stjórn Háskólans í Reykjavík, stjórn Vísindagarða Háskóla Íslands, í ráðgjafaráði MBA náms HÍ. Hann hefur skrifað fjölda greina um viðskipti og landsmál.
Fjölskyldan:
Kvæntur Auði Sigurðardóttur, B.S. í Umhverfisskipulagi (sjá Umhverfis.is). Þau eiga þrjú börn og tvö barnabörn.
Áhugamálin:
Golf, fjallgöngur, hljóðfæraleikur, fjallaskíði, ljósmyndun, ferðalög og margt fleira.