Kappræður á RUV fyrir alþingiskosningarnar, málefnið er Ísland og umheimurinn 23. apríl 2013. Smellið á myndina til að sjá þáttinn.
Kappræður á stöð 2
Kappræður á RUV um atvinnumálin
ESB og hagsmunir atvinnulífsins
Sú skoðun hefur komið fram hjá einhverjum atvinnurekendum að það verði auðveldara að ná árangri í rekstri Íslenskra fyrirtækja ef Ísland gerist aðili að ESB og hér verði tekin upp evra í framhaldinu. Þá munum við losna við þann óstöðugleika sem einkennt hefur krónuna og aðgangur að erlendu lánsfé batni. Sumir virðast jafnvel trúa því að aðildarumsókn ein og sér muni efla tiltrú erlendra fjárfesta, styrkja gengi krónu og bæta aðgang að erlendu lánsfé. Lesa áfram „ESB og hagsmunir atvinnulífsins“