UM FROSTA

Frosti Sigurjónsson

Stjórnarformaður Dohop.

Fyrri störf:

  • Fjármálastjóri Marel
  • Forstjóri Nýherja
  • Stjórnarformaður CCP
  • Framkvæmdastjóri og meðstofnandi Dohop.
  • Stjórnarformaður og meðstofnandi DataMarket.
  • Stjórnarmaður í Arctica Finance.
  • Alþingismaður fh. Framsóknarflokksins, formaður efnahags- og viðskiptanefndar.

Menntun:

  • MBA London Business School
  • Viðskiptafræði Háskóli Ísland

Landsmál:

Frosti var í stjórn Verslunarráðs, stjórn Heimsýnar, stjórn Háskólans í Reykjavík, Vísindagarða Háskólans, ráðgjafaráði MBA náms HÍ. Hann hefur skrifað fjölda greina um viðskipti og landsmál.

Fjölskyldan:

Frosti er kvæntur Auði Sigurðardóttur, B.S. í Umhverfisskipulagi. Þau eiga þrjú börn.

Áhugamál:

Frosti stundar hjólreiðar, skvass, skíði og sund. Spilar á gítar og er í bílskúrsbandi. Les mikið og núna mest um hagfræði og stjórnmál. Finnst ómissandi að veiða fisk í soðið og rjúpur í jólamatinn.