Skuldir heimila geta lækkað um 1-2% með því að tilgreina álag vegna greiðslukorta

visamasterVerðtryggðar skuldir heimilanna voru ríflega1.400 milljarðar í mars á þessu ári. Miðað við það myndi lækkun neysluvísitölu, þótt ekki væri nema um eitt prósent lækka skuldir heimila um heila 14 milljarða. Það er einmitt hugsanlegt að hægt sé að ná fram slíkri lækkun einfaldlega með því að kaupmenn breyti venjum sínum og hætti að innifela álag vegna kortaviðskipta í almennu söluverði.

Lesa áfram „Skuldir heimila geta lækkað um 1-2% með því að tilgreina álag vegna greiðslukorta“