Frosti ræðir við Þorbjörn Þórðarson í spjallþættinum Klinkið 18. september. Rætt er um ráðstefnu í London á vegum Positive Money í Bretlandi. Þar flutti Martin Wolf erindi um peningastefnu og Frosti var í pallborðsumræðum. Einnig er rætt um peningastefnu hérlendis. Smellið á myndina til að heyra viðtalið.
Ef verðbólgan eykst þá græðir ríkið
Vikulokin á Rás 1
Afhverju eru stýrivextir ekki lækkaðir?
Skuldalækkun heimila með lækkun neysluvísitölu.
Lækkun skulda heimilanna um 1-2%
Viðtal um fangelsismál.
Viðtal hjá Harmageddon þingstörf og fleira
Frosti í viðtali hjá Harmageddon þann 7. júní 2013. Rætt er um þingstörf og fleira.