Ekkert land framleiðir meiri raforku á íbúa en Ísland. Næst kemst Noregur með helmingi minni raforkuframleiðslu á hvern íbúa. Þrátt fyrir þetta eru uppi áform sem samanlagt myndu tvöfalda orkuframleiðslu Íslands nái þau fram að ganga. Megnið af þeim með vindorkuverum í erlendri eigu.

Áður en ég fór að skoða kosti og galla vindorkuvera var ég frekar jákvæður í garð þessar tækni sem sögð var bæði náttúruvæn og hagkvæm.
Lesa áfram „Tíu ókostir vindorkuvera“