Ótímabært að selja Landsbankann

Screen Shot 2015-09-28 at 21.44.25Samkvæmt bréfi Bankasýslu ríkisins til Fjármálaráðherra 9. september er hafinn undirbúningur að sölu 30% eignarhlutar ríkisins í Landsbankanum og stefnt að því að sölunni verði lokið á árinu 2016. Ríkið á nú 98% hlut í bankanum en fjármálaráðherra hefur sagt að hann telji eðlilegt að eignarhlutur ríkisins í Landbankanum sé um 40%. Bankasýslan mun skila ráðherra tillögu um söluna fyrir lok janúar. Lesa áfram „Ótímabært að selja Landsbankann“