Er neysluvísitalan ofmæld?

Í skýrslu minnihluta nefndar um afnám verðtryggingar er meðal annars vakin athygli á því hversu flókið verkefni það er að mæla verðbreytingar. Hætta sé á ofmati. Ofmat vísitölu sem næmi aðeins 1,5% á ári myndi leiða til tilfærslu eigna upp á 25,5 milljarða frá skuldsettum heimilum til lánastofnana. Það myndi þýða tugi eða jafnvel hundruð þúsund í hækkun skulda árlega á hvert skuldsett heimili.  Lesa áfram „Er neysluvísitalan ofmæld?“