Svartfjallaland: Með evru og hærri vexti en á Íslandi

svartfjallalandFyrir tveim vikum heimsótti varaforseti þjóðþings Svartfjallalands, Hr. Branko Radulovic, Alþingi. Við áttum stuttan fund um efnahagsmálin. Hr.Branko hafði mikinn áhuga á að vita hvernig Íslandi hefði tekist að komast svona hratt á réttan kjöl eftir hrun bankakerfisins og spurði: „Hver er íslenska formúlan?“  Ég sagðist ekki vita um neina formúlu en reyndi samt að tína fram einhverjar skýringar. Lesa áfram „Svartfjallaland: Með evru og hærri vexti en á Íslandi“